Skógarlasertag
1.990 kr.–3.900 kr.
Viltu spila Lasertag út í skógi?
Snilld! Við erum með ferðalasertag-búnað sem hægt er að spila hvar á landi sem er. Við setjum upp lasertag völl inn í skógi í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Leikirnir eru auðveldir og hver og einn spilar á sínum hraða. Við lofum feikna fjöri frá upphafi til enda.
Verð er 1.990 kr á þátttakanda fyrir grunnskólahópa en annars 4.590kr á þátttakanda
Lágmarksfjöldi fyrir grunnskóla er 60 manns
Lágmarksfjöldi fyrir aðra er 30 manns
Spiltími er c.a. 2-4 klst.
Vörunúmer: Á ekki við
Flokkar: Afthreying, Drykkir og veitingar, Hópar