Forsíða

AFMÆLI

Leyfðu okkur að skipuleggja og halda afmælið.
Það er algjör lúxus að láta starfsfólkið okkar sjá um allt utanumhald meðan þú sest niður með kaffibolla og slakar á.

Foreldrum er frjálst að mæta með afmælisskraut og afmælisköku í öll afmæli og að sjálfsögðu fá foreldrar að spila frítt með ef þeir vilja.

Tvær sneiðar af pizzu og gos eða djús fylgja öllum afmælisveislunum okkar.

Lágmarksfjöldi: 10 börn.

Viltu leigja salinn okkar fyrir þinn viðburð?

Hvort sem það er:

  • Árshátíð
  • Brúðkaup
  • Afmæli
  • Þorrablót
  • Starfsmannafagnað

Þá tökum við vel á móti þér!

Verð:
99.000 kr – inn í því verði er 1 starfsmaður í 6 klst.
20.000 kr – Þrifagjald.

Auka starfsmaður per klst er 4.900 kr.
Allar veitingar eru seldar í gegnum okkur

Senda fyrirspurn um salinn okkar

 

Ertu nokkuð vélmenni?

Load More
Something is wrong. Response takes too long or there is JS error. Press Ctrl+Shift+J or Cmd+Shift+J on a Mac.