Shop

Archery tag Skemmtigarðurinn
AT_game_0120160719_1451_CampORama_Panasonic_GH4_0019820160720_1437_CampORama_Panasonic_GH4_0030720160817_EKU_02e20160827_WBCL_Moose_Lake_0023420160827_WBCL_Moose_Lake_0031320161022_Huntington_IN_05520170613_Eastside Jr Sr High_023e20170613_Eastside Jr Sr High_171eAT_game_02AT_game_04 - CopyAT_Game_05AT_Game_08AT_Game_14AT_Game_16AT_player_01AT_Player_02

Archery Tag

5.590 kr

Hefur þú prófað að skjóta af boga?

Þá er Archery Tag eitthvað fyrir þig!

NÝJASTA AFÞREYINGIN OKKAR !

Það nýjasta í hópatengdum afþreyingum hjá Skemmtigarðinum er Archery Tag þar sem þú færð boga, örvar og viðeigandi hlífðarbúnað og ferð svo inn á vígvöllinn með þínu liði og skýtur á andstæðinga þína – allt hættulaust að sjálfsögðu.

Frábært sport fyrir vinahópinn, gæsanir, steggjanir, fyrirtækjahópa og jafnvel fjölskylduna

Settu á þig hlífðargrímuna og hlauptu svo inn á vígvöllinn þegar tíminn er settur á stað og náðu í þinn boga. Feldu þig næst á bakvið stóra en mjúka veggi vígvallarins og byrjaðu að skjóta andstæðinginn.

Hvernig fer leikurinn fram?

Við spilum tvær tegundir af leikjum: Stigaleik eða Útsláttarleik. Í báðum tilvikum er skipt í tvö lið sem keppa á móti hvor öðrum. Hvert lið þarf að innihalda að minnsta kosti fimm manns.

Útsláttarleikurinn er þannig að ef þú færð ör í þig ertu úr leik. Hægt er svo að frelsa þá sem skotnir hafa verið út með því að grípa örvar andstæðingsins eða með því að fella niður punkta andstæðinganna á svarthvítri skífu þeirra sem staðsett er við miðju leikvallarins. Það lið sem nær að fella alla andstæðinga úr leik vinnur.

Stigaleikur snýst um að safna stigum, ef þú hittir einhvern með ör færðu eitt stig, ef þú fellir niður punkta í skífu andstæðinganna færðu tvö stig, ef þú grípur ör andstæðingsins færðu 3 stig. Hægt er að frelsa liðsfélaga með því að grípa ör andstæðings.

Öryggi

Hlífðargríma er það eina sem þú þarft að nota í Archery Tag en púðarnir framan á örvunum gera þær skaðlausar.

Í Archery Tag getur þú kynnst bogfimi á öruggan, skemmtilegan og einstakan hátt. 

Lágmark 10 manns.

Verð: 5590 kr á mann

Prógrammið tekur 2 klst.
 • Verðlaun

  • 4900 kr
  • 500 kr
 • Veitingar

  Innifalið er varðeldur í 2-3 klst, starfsmaður sem sér um varðeldin og "ALL YOU CAN EAT" Marshmallows (Sykurpúðar)

  • 990 kr

  bjorkutar

  • 45000 kr

  ferdabarinn

  • 5000 kr

  Bjór

  • 3500 kr

  Pizzuhlaðborð fyrir hópinn (Verð per mann)

  pizzahladbord

   

   

  • 1990 kr

  Hamborgaraveisla á allan hópinn (Verð per mann)

  Við grillum fyrir ykkkur hamborgara og fólk fær sér það sem það vill sjálft á þá, það þarf ekki að panta meðlætið fyrirfram.

  borgaraveisla

   

  • 2490 kr

  Smáréttaplattar (fyrir 4-6)

  Krullufranskar - Laukhringir - Mozzarella sticks
  Jalapeno Poppers - Salsa sósa

  Jallapeno-poppers

  • 4900 kr

  Stökkir kjúklingabitar bornir fram með salsasósu

  Kjuklingabitar

   

  • 4900 kr