Shop

skemmtigardurinn-2
hoparHopmyndIcelandair vatnaboltarSG-FótGolf-10 copyCandyflossFjölskyldudagur Icelandair, skemmtigarðurinn.FjölskyldudagarStarfsmenn Skemmtigarðsinshopar

Hópefli

5.590 kr

Hópefli er fullkomin leið til að byggja upp keppnisskapið og leikgleðina í manni.

Við erum með meira en 50 mismunandi tegundir af þrautum og leikjum í hópeflinu okkar. Við lesum hvernig hópurinn ykkar er samansettur og mælum svo með hvað gera skal í samvinnu við ykkur. Leikirnir eru mismunandi en skemmtilegir og henta öllum –

Hver man ekki eftir gamla góða stórfiskaleiknum?
Skotbolta?
Söngvakeppni?

Hópeflismeistarar Skemmtigarðsins eru alvanir að taka að sér allar gerðir hópa og leiða þá í gegnum stórskemmtilegar þrautir, við allra hæfi sem reyna bæði á einstaklinginn og samvinnu hópsins.

Lengd 1,5-2 tímar

Verð

Lágmark 10 manns
5.590 kr á mann
 • Verðlaun

  • 4900 kr
  • 500 kr
 • Veitingar

  Innifalið er varðeldur í 2-3 klst, starfsmaður sem sér um varðeldin og "ALL YOU CAN EAT" Marshmallows (Sykurpúðar)

  • 990 kr

  bjorkutar

  • 45000 kr

  ferdabarinn

  • 5000 kr

  Bjór

  • 3500 kr

  Pizzuhlaðborð fyrir hópinn (Verð per mann)

  pizzahladbord

   

   

  • 1990 kr

  Hamborgaraveisla á allan hópinn (Verð per mann)

  Við grillum fyrir ykkkur hamborgara og fólk fær sér það sem það vill sjálft á þá, það þarf ekki að panta meðlætið fyrirfram.

  borgaraveisla

   

  • 2490 kr

  Smáréttaplattar (fyrir 4-6)

  Krullufranskar - Laukhringir - Mozzarella sticks
  Jalapeno Poppers - Salsa sósa

  Jallapeno-poppers

  • 4900 kr

  Stökkir kjúklingabitar bornir fram með salsasósu

  Kjuklingabitar

   

  • 4900 kr

Ratleikur

ratleikurVið sérútbúum ratleiki fyrir hópinn þinn í miðbæ Reykjavíkur. Viltu hafa eitthvað ákveðið þema?

Sem dæmi gæti þemað verið eftirfarandi:

 Íslenskir barir
Veitingastaðir
Gildi fyrirtækisins
Tónlist

Láttu okkur vita hvað þú vilt og við útfærum það fyrir þinn hóp.

Ykkur er skipt í hópa og þið látin leysa skemmtilegar þrautir sem reyna bæði á einstaklingin sem og hópinn sjálfan.
Hugvit og herkænska spilar stóran sess í keppninni og sá sem fær flest stig sigrar

Einfalt en æsi spennandi og afar vinsælt hjá fyrirtækjum og hópum

Lengd 1,5 – 5 tímar

Verð:
4500 kr á mann
3900 kr á mann ( 16 ára og yngri )

Lágmark 25 manns

Bogfimi

bogfimiÍ bogfimininni sem er oft hluti af hópeflinu lærir maður að skjóta í mörk af boga. Framan á örvunum eru litlar gúmmíhulsur þannig að þær verði svo til meinlausar en oftar en ekki er yfirmönnum/ afmælisbörnum / steggjum / gæsum stillt upp sem skotmörkum og starfsmenn/vinirnir reyna að hitta þá

Bókaðu bogfimina með Hópeflinu

Óvissuferð

bogfimiVið skipuleggjum óvissuferðina fyrir þinn hóp. Við getum gert það sem þið viljið.

Eruð þið með séróskir þá uppfyllum við þær.

Segðu okkur hvað þú vilt gera og við útbúum ógleymanlega óvissuferð fyrir þig og þína.