Ferðalasertag

Ferðalasertag

Við komum til þín!

Við erum með ferðalasertag-búnað sem hægt er að spila hvar á landi sem er.

Ennþá skemmtilegra er að fá okkur inn í fyrirtækið ykkar en þar munum við breyta vinnustað ykkar í geggjaðan lasertag völl.

Þið sláið á þráðinn og við mætum til ykkar með flottustu lasertag græjurnar á markaðnum í dag. Getum bætt við ljósaróbotum og reykvélum, allt eftir ykkar óskum og aðstæðum.
Í sameiningu hönnum við spennandi spilavelli á þeim stöðum sem henta og setjum upp einfalda, skemmtilega og æsispennandi leiki sem allir geta tekið þátt í. Við komum með fjörið til þín!

Lengd: 2-4 tímar

Séu þátttakendur fleiri en 30 skal hafa samband á netfangið info@skemmtigardur.is eða í síma 587-4000

Loading…