Hvað er Fjölskyldu Snjallleikur?
Fjölskylduleikurinn er hugsaður til þess að fjölskyldan kemur gleymt sér í nokkra tíma og leikið sér annað hvort heima í stofunni eða bara út í garði eða í hverfinu. Það er hægt að spila Útileik eða Innileik. Útileikurinn (100 rokstig): Leikurinn heitir 100 rokstig. Þið segið okkur hvar þið viljið spila leikinn, það getur verið í hverfinu ykkar, upp í sumarbústað eða kannski bara niður í bæ.
Innileikurinn (Stofuleikarnir): Leikurinn heitir Stofuleikarnir. Þessi leikur er fyrir þá sem nenna ekki að fara út og vilja bara spila skemmtilegan innileik sem þeysist út um allt hús.
Praktísk atriði
Við mælum með að áður en leikirnir hefjast að þá sé búið að finna verðlaun sem sigurliðið fær í lokinn. Hér eru hugmyndir af verðlaunum :
Til að bóka leikinn þá gerið þið það í bókunarkerfinu hér að neðan Opnunartími?
Þið veljið þann tíma sem er í boði í dagatalinu hér að neðan og bókið. Það þarf að bóka með minnst 24 tíma fyrirvara Verð?
Verð fer eftir því hversu mörg lið vilja spila. Við mælum með að í hverju liði sé 1-3 keppandur Hvort sem þið veljið innileik eða útileik þá er verðið það sama. 2 lið: 4990 kr (834 kr á mann ef það eru 6 keppendur) 3 lið: 5990 kr (666 kr á mann ef það eru 9 keppendur) 4 lið: 6990 kr (583 kr á mann ef það eru 12 keppendur) Lágmark?
Í hverju liði eru 1-3 einstaklingar og lágmarksfjöldi eru 2 lið til að hægt sé að spila leikinn. Hámarksfjöldi eru engin Lengd
Leikurinn sjálfur tekur 100 mín |
Bókaðu hér
Loading...