|
Fótboltagolfið opnar 25. Maí 2019
Fótboltagolf er afþreying sem hefur slegið í gegn og hentar fyrir bæði kyn, allan aldur, hópa sem og einstaklinga. Við höfum 12 holur sem hægt er að spila á. Allt upp í 8 geta spilað saman í hverri braut. Hvert ykkar fær einn fótbolta, þið stillið upp boltanum, sparkið og fjörið byrjar! Sá sigrar sem fer brautirnar í fæstum spörkum. Það tekur um það bil 75 mín að spila 12 holur. Þið megið spila eins marga hringi og þið viljið. Bættu við 500 kr og þið þið fáið ótakmarkaða hringi í minigolfinu líka. Við þurfum að taka fram að allar utanaðkomandi veitingar eru ekki leyfðar í Skemmtigarðinum. Hægt er að kaupa veitingar á staðnum. Bókaðu hérLoading... |