Skemmtigarðurinn
  • Heim
  • Tilboðspakkar!
  • Allt sem er í boði
    • Afþreying >
      • Archery tag
      • Paintball
      • Úti Lasertag
      • Axarkast
      • Þrautaleikur með snjalltölvum
      • Minigolf
      • Fótboltagolf
      • Fótboltagolfmót
      • Kæjak ferðir
      • Pub Quiz
      • Klessuboltar
      • Hópefli
      • Prison Break
      • Kareoke kvöld
      • Óvissuferðir
    • Barnaafmæli >
      • Úti Lasertag
      • Klessuboltar
      • Fótboltagolf
      • Minigolf
      • Heima Lasertag
      • Archery tag
    • Ferðaskemmtigarður
    • Fjölskyldudagar fyrirtækja
  • Veitingar
  • Hafðu samband
Hvað er Fótboltagolf?
Fótboltagolfið er búið að opna! ​

Fótboltagolf er afþreying sem hefur slegið í gegn og hentar fyrir bæði kyn, allan aldur, hópa sem og einstaklinga.
Við höfum 12 holur sem hægt er að spila á. Allt upp í 8 geta spilað saman í hverri braut. Hvert ykkar fær einn fótbolta, þið stillið upp boltanum, sparkið og fjörið byrjar!
Sá sigrar sem fer brautirnar í fæstum spörkum.

Það tekur um það bil 45-60 mín að spila 12 holur.
​

Þið megið spila eins marga hringi og þið viljið.

​Við þurfum að taka fram að allar utanaðkomandi veitingar eru ekki leyfðar í Skemmtigarðinum. Hægt er að kaupa veitingar á staðnum.
Skoðaðu skortkortið Hér
Opnunartími?
Í vondum veðrum þá breytist opnunartíminn og við lokum fyrr - Ef það er rigning eða íslenskt skítaveður þá er best að hringja í 587-4000 til að ath hvort við séum með opið

Frá 25.Maí - 31.Ágúst.

Mánudagar - Fimmtudagar: 14:00-22:00
Föstudagur: 14:00-22:00
Laugardagur: 12:00-22:00
Sunnudagur: 12:00-22:00

Frá 1.sept:
Lokað á virkum dögum nema fyrir fyrirfram bókaða hópa sem eru 10 manns eða fleiri
Laugardaga opið: 12:00-18:00
Sunnudagar opið: 12:00-18:00

Frá 1. Okt.
​LOKAÐ

Verð?

​
  • ​12 ára og eldri - 1700 kr
  • 6-11 ára - 850 kr 
  • 1-5 ára - Frítt
  • Leiga á fótbolta - 500 kr (Mátt með þinn eigin)


Tilboð fyrir 1 - ótakmarkað spil
Fótboltagolf + leiga á bolta & Minigolf
2.500 kr (Fullt verð 3.700 kr)


Fjölskyldutilboð #1 - ótakmarkað spil
2 fullorðinn + 2 börn (12 ára og yngri)
Fótboltagolf + leiga á bolta & Minigolf
7.990 kr (Fullt verð 11.800 kr)


Fjölskyldutilboð #2 - ótakmarkað spil
2 fullorðinn + 2 börn (12 ára og yngri)
Minigolf
3.990 kr (Fullt verð 4.700 kr)


​Ef þú vilt skoða tilboðspakkana okkar þá mælum við með að smella hér

​
​Hvað er innifalið:
 
  • Ótakmarkað spil á 12 holum + skorkort
  • Mátt mæta með þinn eigin bolta
Lágmark?
Það er ekk lágmark. Bara að mæta á opnunartímanum
Lengd
Mátt spila eins mikið og þú vilt​

Fótboltagolf

Bókaðu hér
Fótboltagolf

Bókaðu hér

Loading...

Opnunartímar skrifstofu

Mánudagur
09:00 - 17:00
Þriðjudagur
09:00 - 17:00
Miðvikudagur
09:00 - 17:00
Fimmtudagur
09:00 - 17:00
Föstudagur
09:00 - 17:00
Picture
Heimilisfang
Gufunesi , 112 Reykjavík

Skemmtigarðurinn ehf.
Kt. 650602-4470  |   Vsk. nr.77026  |  587-4000
  • Heim
  • Tilboðspakkar!
  • Allt sem er í boði
    • Afþreying >
      • Archery tag
      • Paintball
      • Úti Lasertag
      • Axarkast
      • Þrautaleikur með snjalltölvum
      • Minigolf
      • Fótboltagolf
      • Fótboltagolfmót
      • Kæjak ferðir
      • Pub Quiz
      • Klessuboltar
      • Hópefli
      • Prison Break
      • Kareoke kvöld
      • Óvissuferðir
    • Barnaafmæli >
      • Úti Lasertag
      • Klessuboltar
      • Fótboltagolf
      • Minigolf
      • Heima Lasertag
      • Archery tag
    • Ferðaskemmtigarður
    • Fjölskyldudagar fyrirtækja
  • Veitingar
  • Hafðu samband