Fótboltagolf

Fótboltagolf

Fótboltagolf

Fótboltagolf er afþreying sem hefur slegið í gegn og hentar fyrir bæði kyn, allan aldur, hópa sem og einstaklinga.

Við höfum 9 holur sem hægt er að spila á. Allt upp í 8 geta spilað saman í hverri braut. Hvert ykkar fær einn fótbolta, þið stillið upp boltanum, sparkið og fjörið byrjar!
Sá sigrar sem fer brautirnar í fæstum spörkum.

Eftir leikinn er tilvalið að setjast niður og fá sér næringu eða henda sér í einn hring í minigolfinu ef orkumælirinn er ennþá fullur.

Það tekur um það bil 75 mín að spila 9 holur.

Opnunartími: 
1. Júní – 15. September

Þið megið spila eins marga hringi og þið viljið. Bættu við 500 kr og þið þið fáið ótakmarkaða hringi í minigolfinu líka.

Loading…