|
Fótboltagolfið opnar 25. maí
Viltu halda fótboltagolfmót með félögunum?- Starfsmaður fylgir ykkur allan tímann - Bolti á mann - Við stillum ykkur upp í lið - Við finnum fyrirliða og nöfn á liðin - Verðlaunapeningur og verðlaunaafhending í lok mótsins fyrir - STÓR bjór á mann - Snakkpoki Þetta er eitt af þeim verkefnum sem þarf að leysa í mótinu:
Verðlaunapeningar fylgja. Tökum einnig að okkur að útvega verðlaun eftir óskum. Við þurfum að taka fram að allar utanaðkomandi veitingar eru ekki leyfðar í Skemmtigarðinum. Hægt er að kaupa veitingar á staðnum. Bókaðu hérLoading... |