Fótboltagolfmót

Fótboltagolfmót

Viltu halda fótboltagolfmót með félögunum?

– Starfsmaður fylgir ykkur allan tímann
– Við stillum ykkur upp í lið
– Við finnum fyrirliða og nöfn á liðin
– Verðlaunapeningur og verðlaunaafhending í lok mótsins fyrir

  • Næstur holu í einu sparki á 1. braut
  • Næstur holu í einu sparki á 3. braut
  • Lengsta sparkið á 9. braut
  • Sigurliðið
  • Hola í Sparki (Sérstök verlaun frá Skemmtigarðinum)

Verðlaunapeningar fylgja. Tökum einnig að okkur að útvega verðlaun eftir óskum.

Séu þátttakendur fleiri en 20 skal hafa samband á netfangið info@skemmtigardur.is eða í síma 587-4000

Loading…