Hópefli

Hópefli

Við erum með meira en 50 mismunandi tegundir af þrautum og leikjum í hópeflinu okkar. Við lesum hvernig hópurinn ykkar er samansettur og mælum svo með hvað gera skal í samvinnu við ykkur.

Hóepeflismeistarar Skemmtigarðsins eru alvanir að taka að sér allar gerðir hópa og leiða þá í gegnum stórskemmtilegar þrautir, við allra hæfi sem reyna bæði á einstaklinginn og samvinnu hópsins.

Lengd 1,5-2 tímar
Lágmark 10 manns

Séu þátttakendur fleiri en 20 skal hafa samband á netfangið info@skemmtigardur.is eða í síma 587-4000

Loading…