Fjölskyldudagur Iðnaðarmannafélagana
Fjölskyldudagurinn verður haldinn með pompi og prakt í fyrsta skipti Sunnudaginn 11. ágúst frá kl: 11:00 - 14:00. Boðið er upp á skemmtun fyrir börnin, unglingana og fullorðna fólkið – fjölbreytt fjör við allra hæfi. Það sem er í boði á fjölskyldudeginum er:
Pylsur og drykkir
Candyfloss fyrir börnin Vinsamlegast skráið ykkur hér til hliðar og sjáumst hress og kát þann 11. ágúst.
|
|
Skemmtigarðurinn er staðsettur hér: |