Fjölskyldu Jólaball fyrir hópinn þinnÍ Desember ætlum við að bjóða hópum til okkar að halda alvöru jólaball og jólabingó í Skemmtigarðinum.
Ykkur er boðið í salinn okkar sem er algjör jóla sveita stemning, við mælum með allir mæti lopapeysu eða hlýrri og flottri jólapeysu. Smákökur og mandarínur verða á öllum borðum og boðið verður upp á jóla fingramat og heita drykki. Jólasveinar mæta á svæðið með pakka fyrir börnin og svo dönsum við í kringum jólatréð. Skreytum piparkökur og hlustum á jólatónlist. Förum svo í jólabingó og borðum góðan fingramat. Í Jólabingó getum við séð um alla vinninga ef þið viljið en það er ekki nauðsynlegt. Öll jólabörn fá svo jóla candyfloss með sér heim. Eftir kvöldið verða allir í dúndur jólastuði ! Ef þið viljið tilboð í ykkar hóp, fyllið þá út skráningarformið hér á síðunni og við svörum von bráðar! Veitingar í boði :
|
|