Hvað er Kæjak ferðir?
Nú getur þú farið í frábæra Kajak ferð í Reykjavík
Við notum nýja tegund af Kajökum sem eru svokallaðir "sit on top" sem þýðir að þú situr fyrir ofan vatnið og ert því mjög stöðugur. Það gerir það að verkum að þessi ferð hentar öllum.
Við siglum á mismunandi stöðum í kringum höfuðborgarsvæðið.
Við skoðum aðstæður hverju sinni og veljum skemmtilegustu og bestu svæðin til að fara á.
Við notum nýja tegund af Kajökum sem eru svokallaðir "sit on top" sem þýðir að þú situr fyrir ofan vatnið og ert því mjög stöðugur. Það gerir það að verkum að þessi ferð hentar öllum.
Við siglum á mismunandi stöðum í kringum höfuðborgarsvæðið.
Við skoðum aðstæður hverju sinni og veljum skemmtilegustu og bestu svæðin til að fara á.
Opnunartími?
Hafa samband
Verð og innifalið?
Verð á mann - 9.990 kr
Innifalið fá þátttakendur
Innifalið fá þátttakendur
- Þurrbúningur
- Skór
- Björgunarvesti
- Nokkrir svellkaldir drykkir til að skola gleðinni niður (áfengir og óáfengir)
Lágmark & Hámark?
6 manns & 20 manns - stærri hópar þurfa að senda fyrirspurn
Lengd
2-3 tímar