Kareoke Kvöld
Hvað er Kareoke kvöld?
Kareoke kvöld er rosalegt atriði! Það snýst um að dansa og syngja hátt með bestu vinum sínum.
Hópar geta mætt til okkar og notið í mat og drykki og sungið að vild á meðan.
Það er hægt að koma eingöngu í kareoke en svo getum við sett upp skemmtilega söngkeppni með verðlaunaafhendingu og meððí.
Oftar en ekki eru viðskiptavinir okkar að gera margt annað hjá okkur og nota Kareoke sem skemmtilega viðbót.
Hér er hugmynd af dagskrá:
Sendu okkur fyrirspurna hér að ofan ef þú vilt fá tilboð fyrir hópinn þinn.
Við þurfum að taka fram að allar utanaðkomandi veitingar eru ekki leyfðar í Skemmtigarðinum. Hægt er að kaupa veitingar á staðnum.
Það er hægt að koma eingöngu í kareoke en svo getum við sett upp skemmtilega söngkeppni með verðlaunaafhendingu og meððí.
Oftar en ekki eru viðskiptavinir okkar að gera margt annað hjá okkur og nota Kareoke sem skemmtilega viðbót.
Hér er hugmynd af dagskrá:
- Allir hittast við barinn og fá sér einn ískaldan á krana eða sódavatn, þið ráðið
- Förum svo bein í að skjóta félaga sína í Paintball.
- Glorhungruð hendum við okkur í hamborgarveislu þar sem 120 gr hamborgar, fröllur og meðlæti er á boðstólnum.
- Endum svo í Kareoke partý og bjór!
Sendu okkur fyrirspurna hér að ofan ef þú vilt fá tilboð fyrir hópinn þinn.
Við þurfum að taka fram að allar utanaðkomandi veitingar eru ekki leyfðar í Skemmtigarðinum. Hægt er að kaupa veitingar á staðnum.
Opnunartími?
Hægt er að bóka fyrir hópinn sinn alla daga milli:
12:00-01:00 alla daga
12:00-01:00 alla daga
Verð og innifalið?
Verðið fer eftir dagskránni sem þið viljið bjóða upp á.
Sendið okkur fyrirspurn hér að ofan og við gefum ykkur bestu verð.
Sendið okkur fyrirspurn hér að ofan og við gefum ykkur bestu verð.
Lágmark & Hámark?
6 manns og ekkert hámark