Mingolf

Minigolf

Upplýsingar:

Opnunartími: 
1. Júní – 15. September

Í Skemmtigarðinum má finna glæsilegan 18 holu minigolfvöll. Minigolf er ein vinsælasta afþreying skemmtigarða og kjörin skemmtun fyrir alla aldurshópa.

Brautin:

Fjársjóðsleitin:

Þið siglið af stað í ævintýrasiglingu um sjóræningjalandið, lendið á eyðieyju, spilið í gegnum kletta, ferðist í gegnum sjóræningjaþorp og bátsflök. Á ferðalaginu þurfið þið að komast yfir þrautabrautir og brýr og kljást við hval. Við enda ferðarinnar bíða fjársjóðskistur sjóræningjanna. Fjársjóðsleitin er ævintýraleg ferð sem enginn gleymir. Stærð: 18 holur.

Verð, 12 ára og eldri: 1500 kr
Verð, 4-11 ára: 800 kr

Við höldum um allt utanumhald og verðlaunaafhendingu að móti loknu í samkomusal. 3500 kr fyrir keppendur.
Lágmark 10 manns.

Loading…