Föstudaga og Laugardaga í Sept, Okt og Nóv !Alla föstudaga og laugardaga í September, Október og Nóvember bjóðum við hópum að halda sitt eigið Októberfest í samstarfi með Erdinger og Kjarnafæði.
Salurinn er skreyttur eins og í Munchen, í boði eru alvöru Októberfest veitingar, bratwurst, pretzel og auðvitað STÓR bjór. Það eru margar útfærslur af kvöldinu
Dagskráin gæti hljómað svona (Þetta er bara hugmynd sem við mælum með):
Auðvitað er mætingarskylda í Októberfest búning Ef þið viljið tilboð í ykkar hóp, fyllið þá út skráningarformið hér á síðunni og við svörum von bráðar! Viljum taka fram að það gætu alltaf verið fleiri hópar í salnum á sama tíma. |
Verð:
1x Erdinger að eigin vali, Pretzel, bratwurst, pólskar og ostapylsur karrýsósa, kartöflusalat, krullufranskar: 3990 kr á mann Getum boðið upp á léttar afþreyingar þar sem starfsmenn okkar sjá um skipulagninguna einsog:
50 stórir Erdinger 35.000 Ef þið viljið tilboð í ykkar hóp, fyllið þá út skráningarformið hér á síðunni og við svörum von bráðar! |