Paintball | Steggjun og gæsun

Paintball | Steggjun og gæsun

Við elskum steggi og gæsir.
Hafið þið prófað að fara í steggjaleikinn?

Þá spilum við Paintball og endum svo á að klæða hann eða hana í kanínubúning. Síðan raða allir sér upp meðan að steggurinn/gæsin hlaupa 2 ferðir fram og til baka yfir vikingaþorpið og þú skýtur eins mörgum kúlum og þú vilt í stegginn eða gæsina.

Það er ekki hægt að fá að fara í steggjaleikinn og ekki spila paintball.

Steggja og Gæsatilboðið inniheldur:

Paintball, 300 kúlur, steggjaleikur, og einn stór bjór á mann í lok leiks.

lágmark 10 manns.
Spiltími er 2 klst.

Loading…