Föstudagar & Laugardagar
Alla föstudaga og laugardaga í Janúar og Febrúar bjóðum við hópum að halda sitt eigið Skemmtiblót hjá okkur í Skemmtigarðinum.
Skyldumæting er lopapeysa, svangur magi og bjórþorsti.
Við bjóðum upp á margs konar afþreyingu, nóg af fljótandi veitingum og auðvitað alvöru Þorramat frá snillingunum hjá Kokkarnir veisluþjónustu.
Það eru margar útfærslur af kvöldinu í boði. Við sérsníðum dagskránna eftir ykkar þörfum:
► Þið getið eingöngu komið í mat og drykk og andað að ykkur alvöru Þorra stemningu
► Þið getið komið í það sem við gerum best sem er að koma í skemmtilega afþreyingu og enda svo stuðið í rammíslenskum Þorra veitingum og partý.
► Þið getið komið í Þorra kareoki veislu þar sem mikilvægast af öllu er að syngja hátt og drekka sátt.
Dagskráin gæti hljómað svona (Þetta er bara hugmynd sem við mælum með):
► 17:00 - Hópurinn mætir og fær sér einn ískaldan bjór
► 17:30 - Hendum öllum í Úti Lasertag
► 19:00 - Þorra matur - (Sjá matseðil hér fyrir neðan)
► 21:00 - Victory quiz (Spurninga og Þrautakeppni)
► 22:00-00:00 - Bjór, svo bjór, svo annar bjór, svo annar bjór og svo leigubíll.
Auðvitað er mætingarskylda í Ullarpeysu !
Ef þið viljið tilboð í ykkar hóp, fyllið þá út skráningarformið hér á síðunni og við svörum von bráðar!
* Viljum taka fram að það gætu alltaf verið fleiri hópar í salnum á sama tíma.
* Lágmarksfjöldi er 20 manns
Skyldumæting er lopapeysa, svangur magi og bjórþorsti.
Við bjóðum upp á margs konar afþreyingu, nóg af fljótandi veitingum og auðvitað alvöru Þorramat frá snillingunum hjá Kokkarnir veisluþjónustu.
Það eru margar útfærslur af kvöldinu í boði. Við sérsníðum dagskránna eftir ykkar þörfum:
► Þið getið eingöngu komið í mat og drykk og andað að ykkur alvöru Þorra stemningu
► Þið getið komið í það sem við gerum best sem er að koma í skemmtilega afþreyingu og enda svo stuðið í rammíslenskum Þorra veitingum og partý.
► Þið getið komið í Þorra kareoki veislu þar sem mikilvægast af öllu er að syngja hátt og drekka sátt.
Dagskráin gæti hljómað svona (Þetta er bara hugmynd sem við mælum með):
► 17:00 - Hópurinn mætir og fær sér einn ískaldan bjór
► 17:30 - Hendum öllum í Úti Lasertag
► 19:00 - Þorra matur - (Sjá matseðil hér fyrir neðan)
► 21:00 - Victory quiz (Spurninga og Þrautakeppni)
► 22:00-00:00 - Bjór, svo bjór, svo annar bjór, svo annar bjór og svo leigubíll.
Auðvitað er mætingarskylda í Ullarpeysu !
Ef þið viljið tilboð í ykkar hóp, fyllið þá út skráningarformið hér á síðunni og við svörum von bráðar!
* Viljum taka fram að það gætu alltaf verið fleiri hópar í salnum á sama tíma.
* Lágmarksfjöldi er 20 manns
MaturÞorrahlaðborð - 5990 kr Kaldir réttir Harðfiskur, hákarl, sviðasulta, blóðmör, lifrarpylsa, 3 tegundir af síld, sviðakjammar, hangikjöt Súrmeti Hrútspungar, lifrarpylsa, blóðmör, sviðasulta og lundabaggar Heitir réttir Saltkjöt, lambapottréttur, hrísgrjón, soðnar kartöflur, rófustappa og uppstúfur Meðlæti Grænar baunir, baunasalat, rúgbrauð, flatkökur og smjör Hamborgaraveisla - 2290 kr 120 gr hamborgari, krullufranskar og meðlæti Pizzuveisla - 1990 kr Miðast við hálfa 16" pizza á mann |
AfþreyingGetum boðið upp á léttar afþreyingar þar sem starfsmenn okkar sjá um skipulagninguna einsog: Pub quiz - 60.000 kr Kareoki keppni – verðlaunaafhending og stemming – 60.000 kr Litlir leikir í salnum, beer pong, píla, foosball og boxtækis keppni – Verðlauna afhending – 80.000 kr Síðan er bjórkútur á 45 þús ef þið takið 2 kúta á þá er 3 kútur á 39 þús Ef þið viljið tilboð í ykkar hóp, fyllið þá út skráningarformið hér á síðunni og við svörum von bráðar! |