Þrautaleikur með snjalltölvum

Þrautaleikur með snjalltölvum

NÝJASTA AFÞREYINGIN OKKAR !

Við sérútbúum þrautaleiki fyrir hópinn þinn hvar á landinu sem er, eins og t.d:

  • Miðbæ RVK
  • Í Skemmtigarðinum
  • Í fyrirtækinu ykkar
  • Út á landi
  • Álftanesi
  • Grasagarðinum
  • Hvar sem er

Við setjum upp Þrautaleiki með SNJALL TÖLVUM þar sem þið leysið einfaldar en skemmtilegar þrautir

Ykkur er skipt í hópa og þið látin leysa fjölbreyttar þrautir sem reyna bæði á einstaklingin sem og hópinn sjálfan. Hvert lið fær afhenta eina snjalltölvu.
Hugvit og herkænska spilar stóran sess í keppninni og sá sem fær flest stig sigrar

Einfalt en æsi spennandi og afar vinsælt hjá fyrirtækjum og hópum

Þrautirnar geta verið :

Tengdar við byggingar og áfangastaði, t.d kennileiti og skemmtilega veitingastaði í miðbænum

Um fyrirtækið, gildin ykkar eða jafnvel starfsmenn.

Við fáum upplýsingar um hópinn ykkar og útbúum þrautaleikinn út frá þeim upplýsingum

Snjalltölvan vísar ykkur veginn til að leysa þrautirnar á “interactive” hátt

Þið takið ljósmyndir,  svarið spurningum og leysið allskonar skemmtileg verkefni á réttum stöðum og við söfnum svo öllu saman og kynnum úrslitin.

Vertu með í snjallasta og skemmtilegasta þrautaleik þessarar aldar !

Lengd 1,5 – 3 tímar

Athugið að lágmarksgreiðsla fyrir hóp miðast við 10 þátttakendur (69.900). Velkomið að koma færri, en þarf þá að greiða fyrir 10.

Séu þátttakendur fleiri en 20 skal hafa samband á netfangið info@skemmtigardur.is eða í síma 587-4000

Loading…