Úti Lasertag Afmæli

Úti Lasertag Afmæli

Bjóddu öllum bekknum og vinunum í æsispennandi lasertag leik á risastórum völlum, Keflavöllur, Píramýdinn og Villta Vestrið eru útivellir þar sem spilaðir eru ævintýralega skemmtilegir leikir sem enginn gleymir.

Verð er frá 2.490 kr á þátttakanda og lágmark 10 manns.
Spiltími er c.a. 1-1½ klst.

Séu þátttakendur fleiri ein 10 skal hafa samband á netfangið info@skemmtigardur.is eða í síma 587-4000

Loading…