Hvað er Úti Lasertag?
Lasertag er frábær leikur sem hentar öllum hópum, konum og körlum á öllum aldri. Leikirnir eru auðveldir og hver og einn spilar á sínum hraða.
Spilaðir eru sömu leikir og í Paintball, spilum á sömu völlum en við notum Lasertag byssur í staðinn
Við lofum feikna fjöri frá upphafi til enda. Hópstjórar okkar taka á móti hópnum ykkar, skipta honum í lið og setja upp leikina fyrir ykkur. Við höldum þétt utan um hópinn þinn frá upphafi til enda.
Boðið er upp á lasertag á þremur ævintýravöllum:
Spilaðir eru sömu leikir og í Paintball, spilum á sömu völlum en við notum Lasertag byssur í staðinn
Við lofum feikna fjöri frá upphafi til enda. Hópstjórar okkar taka á móti hópnum ykkar, skipta honum í lið og setja upp leikina fyrir ykkur. Við höldum þétt utan um hópinn þinn frá upphafi til enda.
Boðið er upp á lasertag á þremur ævintýravöllum:
- World War II
- Keflavöllurinn
- Villta vestrið
Opnunartími?
Allir dagar ársins frá kl: 09:00-23:00
Verð og innifalið?
Verð per mann:
2 tíma dagskrá : 5990 kr
2 tíma dagskrá + 2 stórir bjórar: 7190 kr
Ef þú vilt skoða tilboðspakkana okkar þá mælum við með að smella hér
Hvað er innifalið: Hlífðarhetta, hanskar, hlífðargalli, mikið fjör
2 tíma dagskrá : 5990 kr
2 tíma dagskrá + 2 stórir bjórar: 7190 kr
Ef þú vilt skoða tilboðspakkana okkar þá mælum við með að smella hér
Hvað er innifalið: Hlífðarhetta, hanskar, hlífðargalli, mikið fjör
Lágmark?
6 manns (Þið getið spilað færri en greiða þarf alltaf fyrir 6
Lengd
2 tímar