Útilasertag – 1 klst

Útilasertag – 1 klst

Lasertag er frábær leikur sem hentar öllum hópum, konum og körlum á öllum aldri. Leikirnir eru auðveldir og hver og einn spilar á sínum hraða. Við lofum feikna fjöri frá upphafi til enda. Hópstjórar okkar taka á móti hópnum ykkar, skipta honum í lið og setja upp leikina fyrir ykkur. Við höldum þétt utan um hópinn þinn frá upphafi til enda. Heildartími er u.þ.b. 2 klst.

Boðið er upp á lasertag á þremur ævintýravöllum:

World War II
Keflavöllurinn
Villta vestrið

Lágmark 10 manns.
Spiltími er 2 klst.

Séu þátttakendur fleiri en 30 skal hafa samband á netfangið info@skemmtigardur.is eða í síma 587-4000

Loading…